Vissulega mjög sorglegt mál, en....

af hverju er alltaf tekiđ sérstaklega fram í fréttum á Íslandi ţegar brotamenn eru erlendir??

Ég man ekki eftir ţví ađ hafa séđ mikiđ fjallađ um svona međ ţađ í huga ađ brotamanneskjan hafi veriđ t.d. vestfirsk, austfirsk, norđlensk, sunnlensk, Siglfirđingur, Vestmannaeyingur o.s.frv. Ţiđ sjáiđ hvert ţetta stefnir.  Af hverju skiptir svona miklu máli ţegar brotamanneskjan er erlend?

Ég biđ ţig kćra fórnarlamb forláts ađ ţessi vofleigi atburđur í ţínu lífi, ţessi freka árás á sjálfsagt frelsi, verđi til ţess ađ ég velti ţessu máli upp, ég vona ađ Guđ og forsjón megi hjálpa ţér ađ vinna ţig frá ţessu.  Ţađ er ekkert ekkert sem getur réttlćtt ţessa árás, og ţađ ađ mađurinn sé erlendur réttlćtir ţađ ađ sjálfsögđu ekki heldur.


mbl.is Lýst eftir vitnum vegna nauđgunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ţóroddsson

Jú lögreglan á Akureyri er međ hefđ í ţessum málum. Utanbćjarmađur.

Tómas Ţóroddsson, 18.3.2007 kl. 14:15

2 identicon

Mikiđ er ég sammála ţér.  Um leiđ og veriđ er ađ skera upp herör gegn rasisma á Íslandi, er í raun veriđ ađ kynda undir honum međ mismunun í fréttaflutningi.

Ţetta ţurfa fjölmiđlar allir ađ endurskođa og kappkosta ađ gera öllum jafnt undir höfđi ţegar fjallađ er um mál sem ţessi, sem og önnur mál.

eva ólafs~ (IP-tala skráđ) 18.3.2007 kl. 14:37

3 identicon

Þetta er einmitt það sem tíðkast m.a. í Svíþjóð þar sem fólk verður að lesa milli línanna hvort afbrotamaður sé svartur, múslimi osfrv. Fjölmiðlar þar stjórnast einmitt af þessu "umburðarlyndi" sem þú boðar hér. Er fólki gerður einhver greiði með þessu? Er fólki ekki treystandi til að mynda sér sínar eigin skoðanir og ber því að mata það á pólitískt "réttum" upplýsingum? Á ég ef ég er útlendingur rétt á sérmeðferð vegna þess eins að ég er útlendingur? Það sem mér finnst mestu máli skipta í þessu máli er að sá grunaði náist fyrir þennan svívirðilega glæp, og þá ber lögreglunni og fjölmiðlum að gefa allar þær upplýsingar sem geta leitt til handtöku hans. Þar með talið hugsanlegt þjóðerni hans.

Páll Árnason (IP-tala skráđ) 18.3.2007 kl. 15:03

4 identicon

Hér er ég algerlega ósammála ykkur. Fólk, það er verið að óska eftir vitnum, sú staðreynd að maðurinn sé líklega frá austur-evrópu þrengir hringinn töluvert ekki satt? Ekki vera að búa til fordóma. Hér er ekki um fordóma á útlendinga að ræða ekki frekar en fordóma á menn með græna derhúfu.

Stúzzi (IP-tala skráđ) 18.3.2007 kl. 16:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband