Eitt mikilvćgasta verkefni komandi ríkistjórnar í fjármálunum.......

.... finnst mér vera ađ taka á vaxtabótum og breytingum ţar á.  Ţađ er alveg ótrúlegt hvađ heyrist ţó lítiđ til fólksins í landinu sem á síđust 2 árum hefur orđiđ af um 500.000.- krónum á ári, miđađ viđ hjón, vegna skerđingar á vaxtabótum miđađ viđ verđlag.

Ţesi mikla hćkkun sem hefur orđiđ á fasteignum undanfarin ár hefur orđiđ til ţess ađ fullt af fólki er skyndilega skilgreint sem efnađ skv. viđmiđunum í vaxtabóta kerfinu og fćr ţví ekki lengur endurgreitt.

Ég ţekki persónulega fjölmarga sem ađ bara einfaldlega misstu 500.000.- tekjur á ári vegna ţessa. Ţau eru enn međ mjög svipuđ laun, húsnćđiđ ţarf enn svipađ eđa jafnvel meira viđhald og vextirnir af lánum međ verđtryggingu hafa hćkkađ verulega á tímabilinu!!

Ćttu ekki viđmiđ vaxtabóta ađ hafa hćkkađ verulega líka á tímabilinu??


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband