Þetta á alveg heima í sérbloggi....

Var búinn að slá þetta inn sem athugasemd hjá einum blogfélaganum en finnst þetta alveg eiga skilið eins og eina færslu......

Einhvern tímann var mér tjáð það að miðað við 270 þús. manna þjóð þá væri skoðanakannair ekki á byggjandi fyrir minna en a.m.k. 1300 manna úrtak. Veit reyndar ekki á hverju það var byggt, en verður alltaf hugsað til þessa þegar ég les um 800 manna úrtak Fréttablaðsins....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vaff

Einmitt.

Hversu stórt úrtak er af heildarhlutfalli (t.d. þjóðar) skiptir reyndar minna máli en hvernig það er valið og hversu stórt brottfallið er. Ef úrtakið er ekki valið með tilviljunaraðferð, eða ef brottfallið er meira en 30% er lítið hægt að taka mark á því. En það er rétt, mælt er með að úrtak sé á bilinu 1500-2000 manns ef vel á að takast við að nota niðurstöður úr því til þess að segja til um þjóðina almennt. Ef úrtakið er minna stækkar auðvitað öryggisbilið og því er nákvæmni úrtaks minni. Þetta er byggt á aðferðarfræðilegum rannsóknum sem hafa staðið yfir í fjöldamörg ár.  

 

Þar hefurðu það.

Vaff, 24.2.2007 kl. 17:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband