Frábćrt framtak grasrótarinnar hér á ferđ - http://www.thjodfundur2009.is

Hvernig lýst ţér á hugmyndina um ađ breiđur hópur fólks úr samfélaginu komi ađ ţví ađ velja hvert samfélagiđ skal stefna? Hvernig lítist ţér á ađ mjög breiđur hópur fólks úr mörgum mismunandi áttum í samfélaginu, sameinist í kraftmikilli hugmyndavinnu viđ stefnumótun fyrir samfélagiđ, stjórnmálin, siđferđiđ okkar og ţar fram eftir götunum?

Er hér ekki nánast komin myndin af ţví sem ađ krafan var um í búsáhaldabyltingunni?

Búsáhaldabyltingin fyrir mér gekk einmitt ađ miklu leyti til út á kröfuna um nýja hugsun, nýjar nálganir ađ hlutunum, ađkomu lýđsins í ákvarđanatökunni.

Ţetta ţykir mér frábćrt framtak og í raun 100% sniđ fyrir ţađ hvernig halda á stjórnlagaţing. Alvöru stjórnlagaţing en ekki eitthvađ ráđgefandi bull sem ekkert gagn gerir.

Takk fyrir ţetta Ţjóđfunda nefnd.

Nánari upplýsingar um máliđ má finna hér: http://www.thjodfundur2009.is

Hér er á ferđinni enn ein frábćr hugmyndin sem ađ fćr rćtur í Hugmyndahúsinu.


mbl.is 1.500 bođađir til „ţjóđfundar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Heyr, heyr. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 14.10.2009 kl. 01:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband