DataMarket strákarnir međ enn eina snilldar framsetninguna - núna fjárlögin á auđskiljanlegu formi

Tveir hlutir stungu mig strax viđ ađ fara í gegnum ţessar tölur og bera saman viđ fjárlögin 2009, en ţađ er framkvćmd sem ţessi glćsilega framsetning DataMarket býđur upp á.

Annars vegar stakk mig ađ ţađ á ađ draga saman verulega framlög til menntamála en á sama tíma ađ auka framlög til til dćmis Ríkisútvarpsins - mjög furđuleg forgangsröđun ţar á ferđinni.

Hitt er ađ stjórnmálaflokkarnir ćtla sér sömu fjárhćđ úr vasa almennings ţetta áriđ og ţeir úthlutuđu sér í fyrra. Viđ eigum ađ draga verulega saman, viđ eigum ađ taka á okkur auknar álögur - en ţeir - já ţeir ćtla sér ađ hafa ţađ bara ansi fínt áfram.


mbl.is Áfram stefnt ađ fćkkun ráđuneyta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband