TAKK Ögmundur - ég ber ómćlda virđingu fyrir ţér sem hugsjónamanni

Ögmundur Jónasson er hér ađ sanna ţađ sem ađ ég hef lengi haldiđ fram, hann er ekki í ţessum bransa fyrir vegtyllur eđa virđingu annarra. Hann er raunverulegur. Hann er alvöru. Hann er mađur sem fór af stađ vegna hugsjóna og er enn ađ berjast fyrir ţeim.

Viđ erum ekki of miklir mátar í mörgum málum ég og Ögmundur ţegar kemur ađ markađssjónarmiđum, en mikiđ ofsalega er ég ánćgđur međ hann í baráttunni fyrir sjálfstćđi ţjóđarinnar. Baráttunni fyrir auknu lýđrćđi og minna skrifrćđi/embćttismannarćđi.

Ögmundur er mađur sem ađ ég myndi glađur taka slaginn međ.


mbl.is Ögmundur segir af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

heyr heyr

Birgitta Jónsdóttir, 30.9.2009 kl. 14:06

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

Mćtum öll á Austurvöll á morgun, ţann 1. október 2009.

Mćting kl 13:00

"Viđ mótmćlum fjárkúgunartilraunum ríkisstjórnarinnar í ţágu Breta, Niđurlendinga og AGS -!"

Dreyfiđ skilabođunum á öll blogg og á alla sem ţiđ ţekkiđ -!

Samstađa er afl sem ekkert fćr stađist -!

Baldvin Jónsson, 30.9.2009 kl. 14:15

3 Smámynd: Héđinn Björnsson

Ögmundur sćttir sig ekki viđ ađ ţingrćđiđ sé hneppt aftur í fjötra framkvćmdarvaldsins né heldur ađ láta kenna sér um ađ fella ríkisstjórnina. Hann kemur sterkur út úr ţessu.

Héđinn Björnsson, 30.9.2009 kl. 14:17

4 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

ánćgđur međ Ögmund ţarna

Jón Snćbjörnsson, 30.9.2009 kl. 16:17

5 Smámynd: Lísa Björk Ingólfsdóttir

Ögmundur er ekta. Hann trúir á eigin skođanir umfram annarra. Megi fleiri vera eins og hann!

Lísa Björk Ingólfsdóttir, 30.9.2009 kl. 16:24

6 identicon

ögmundur er flottur

gisli (IP-tala skráđ) 30.9.2009 kl. 16:45

7 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

I second that.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.9.2009 kl. 19:53

8 identicon

OK, en hver er svo lausnin? - Ţiđ vitiđ vonandi ađ ţađ leysir engann vanda ađ stinga höfđinu í sandinn? - Eđa ađ sveilfa töfrasprota og segja „Hókus pókus“?

G (IP-tala skráđ) 30.9.2009 kl. 21:55

9 identicon

Mikiđ ert ţú bláeygđur. Ögmundur notađi Icsafe sem skálkaskjól til ađ flýja úr embćtti heilbrigđisráđherra sem hann réđi einfaldlega ekki viđ, hann var í blindgötu. Ţessi kjaftaskur sem er óheiđalegasti stjórnmálamađur landsinns var búinn ađ kjafta sig í ţrot, og ţađ sér enginn eftir honum.

Ómar Sigurđsson (IP-tala skráđ) 30.9.2009 kl. 22:32

10 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Heyr, heyr

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 1.10.2009 kl. 01:14

11 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Sammála ţví, ađ Ögmi er mađur meiri, en áđur.

------------

Athyglisvert, hvernig fólk bregst misjafnt viđ ţrýstingi og álagi.

*Sumir einhvern veginn, guggna og kođna niđur.

*En, sumir einhvern veginn, vaxa viđ álag og mótstreymi.

-------------

Ögmi virđist vera seinni típan.

Hvađ segiđ ţiđ, Ögmi nćsti formađur VG?

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 1.10.2009 kl. 18:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband