Aktivistar innleiða danska stemmningu á Íslandi - hústaka í miðbæ Reykjavíkur

Það verður gaman að fylgjast með framvindu þessa máls. Hvort og þá hversu lengi krakkarnir fá frið þarna til að mynda.

Þetta hús er að ég held í eigu Engilberts stórgrósers sem tók þátt í stórkostlegum uppkaupum á hverfinu þarna til þess að rífa öll þessi gömlu hús og byggja risakumbalda þarna í staðinn og selja á hæsta fermetra verði sem þekkist á Íslandi.

Það hét 2007 "framþróun".  Við erum sammála um það mörg í dag að það er bara "voða 2007"


mbl.is Hústökufólk á Vatnsstíg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Engilberts Valsara

Ómar Ingi, 10.4.2009 kl. 12:38

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

Er hann hluti af Vals "mafíunni" Ómar?  Þvílík fasteignamafía sem það er að verða.  Úff

Baldvin Jónsson, 10.4.2009 kl. 13:11

3 Smámynd: Ómar Ingi

Þetta er eðal glæpon eins og flestir Valsarar eða svo segja sögurnar

Ómar Ingi, 10.4.2009 kl. 18:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband