Gott fyrsta skref hjá Ástu, en iðrun er tvíþætt....

Þetta er vissulega gott fyrsta skref hjá Ástu og maður getur aðeins látið sig dreyma um að aðrir Sjálfstæðisflokksmenn taki sér hana til fyrirmyndar. Miðað við úrvalið í prófkjöri D lista er það þó ekki að sjá og þar fer Ásta fremst í flokki í framboði fyrir flokkinn í Reykjavíkurkjördæmi.

Að iðrast Ásta er tvíþætt ferli, maður biðst afsökunar OG maður bætir fyrir brot sín.

Ég væri afar hress með að fá að heyra hvernig þú hyggst bæta fyrir sinnuleysi þitt gagnvart vandanum?


mbl.is Baðst afsökunar á mistökum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

12 Spor ?

Ómar Ingi, 2.3.2009 kl. 21:26

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

Meira svona frá t.d. frumþýðingu Biblíu texta, frá upphafi kristinnar siðfræði.

Baldvin Jónsson, 3.3.2009 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband