Ágúst Ólafur les stöđuna af mikilli yfirvegun og greind

Ţađ er öllum ljóst ađ Ágústi Ólafi hefur ekki tekist ađ ávinna sér verulegan stuđning innan Samfylkingarinnar. Ítrekađ hefur veriđ gengiđ fram hjá honum og vćntanlega hefur ţađ stöđug og vaxandi áhrif á góđan dreng.

Ágúst Ólafur les hér stöđuna finnst mér af mikilli yfirsýn. Núna er tíminn til ţess ađ fara út og henda sér í Doktors nám. Hann á ţá sterka endurkomu í stjórnmálin, hugnist honum ţađ enn ţegar hann kemur aftur, og vonandi - já vonandi getur hann ţá snúiđ aftur í verulega endurbćtt lýđrćđislegt kerfi.

Gangi ţér vel Ágúst Ólafur - mér hafalíkađ vel störf ţín og framkoma .

lydveldisbyltingin-460x70_781695


mbl.is Ágúst Ólafur hćttir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann ţarf nú kannski ađ klára masterinn fyrst  ...

Annars er mikill eftirsjá af honum úr Samfylkingunni.

Ţađ er ekki ţađ ađ hann hafi ekki átt stuđning hjá okkur, ţvert á móti, ţá held ég ađ ţessi ákvörđun hans muni draga úr fylgi Samfylkingarinnar. Ţađ var hinsvegar ISG sem hefđi mátt sýna honum meiri tillitssemi og virđingu. Og ţá sérstaklega ţar sem hann er jú varaformađur Samfylkingarinnar.

Ég er allavega miđur mín.

kv, GHs

GHs (IP-tala skráđ) 27.1.2009 kl. 12:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband