Baugsmáliđ 2008 - alveg bráđmerkilegt fyrirbćri

Ţađ er rétt og eđlilegt ađ ákćra ađila sem taldir hafa gerst brotlegir viđ lög. Afar vafasamt verđur samt ađ teljast ađ ákćra ţá 10 árum síđar - eđa 6 árum frá ţví ađ rannsókn á tilteknu atviki hófst.

Mér fyndist ţetta kannski ekki alger sóun á tíma saksóknara (sem ćtti ađ hafa nóg ađ sýsla viđ ađ rannsaka bankastarfsemi og innherja gjörninga) og peningum skattborgara, ef um vćri ađ rćđa hćrri upphćđir en ţarna koma mögulega til dóms.

Ég er ekki einn ţeirra sem vil hlífa Jóni Ásgeiri viđ rannsókn ţessa dagana, en er ekki eitthvađ annađ mikiđ stćrra sem ćtti ađ vera ađ skođa hjá honum núna? Eitthvađ sem skiptir hagsmuni ţjóđarinnar gríđarlegu máli sem fordćmi. Eitthvađ sem tengist ítrekuđum innherjaviđskiptum?


mbl.is Ákćrt á ný í Baugsmálinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

undanfarinn ár hafa allir stađiđ međ Bónus og baráttu ţeirra gegn Birnir Bjarna og dómsmálaráđaneytinu ásamt öllum undirstofnunum.

áralöng áróđursherferđ baugsmiđlanna er byrjuđ ađ skila árangri. 

Fannar frá Rifi, 19.12.2008 kl. 00:46

2 Smámynd: Sćvar Finnbogason

Já Fannar nú verđ ég ađ vera sammála ţér til tilbreytingar :)

Sćvar Finnbogason, 19.12.2008 kl. 01:07

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ég skal játa ađ ţetta var algjört morđtilrćđi ţessi ákćra. Ég fékk alvarlegt hláturskast og grenjađi af hlátri ţegar ég sá ákćruliđina.

Alveg stórkostuleg "sápuópera" á á Íslandi!

5000 milljarđar eru Björgólfur og Jón búnir ađ skuldsetja ţjóđina og svo á ađ fjalla um 10 ára gamla "stöđumćlasekt"!

Ţađ er alveg greinilegt ađ Björn Bjarnasson Dómsmálaráađherra og stórglćpon er međ puttana í ţessu.

Er engin heiđarlegur mađur eftir á Íslandi í dómsmálum?

Ţú virđist heilbrigđur alla vega, býrđ á Íslandi (ég geri ţađ ekki) enn ég er búin ađ stúdera afbrotafrćđi í meira enn 20 ár, án ţess ađ vilja ţađ. Ţađ varđ bara svoleiđis.

Var ţarna á Íslandi í rúm 2 ár vegna móđur minnar og fór strax eftir ađ hún dó. Hef ekki veriđ á "Stóru-Sikiley" síđan 1988.

Sry, enn ég er enn í hláturskasti yfir hvađ hćgt er ađ gera einföld mál flókin. Reyni samt ađ skrifa eins og mađur.

Ţetta er fólkiđ sem á ađ handtaka og setja í fćsluvarđhald allt saman:

1.    Björgólfur Thor Björgólfsson   

2.    Björgólfur Guđmundsson   

3.    Magnús Ţorsteinsson

4.    Ágúst Guđmundsson    

5.    Lýđur Guđmundsson  

6.    Sigurđur Einarsson  

7.    Hreiđar Már Sigurđsson  

8.    Jón Ásgeir Jóhannesson  

9.    Kristín Jóhannesdóttir  

10.  Ingibjörg Pálmadóttir  

11.  Gunnar Smári Egilsson   

12.  Gunnar Sigurđsson  

13.  Pálmi Haraldsson   

14.  Jóhannes Kristinsson 

15.  Magnús Ármann  

16.  Ţorsteinn M. Jónsson  

17.  Kári Stefánsson       

18.  Hannes Smárason   

19.  Kristinn Björnsson  

20.  Magnús Kristinsson   

21.  Bjarni Ármannsson     

22.  Róbert Wessmann 

23.  Ólafur Ólafsson 

24.  Karl Wernersson  

25.  Ţorsteinn Már Baldvinsson   

26.  Sigurjón Árnason    

27.  Halldór Kristjánsson 

Seđlabankastjórar og stjórn Seđlabankans

Fjáramálaeftirlitiđ

Forsćtisráđherra, fjármálaráđherra, viđskiptaráđherra og Dómsmálaráđherra.

..og láta ţá vera ţar, ţar til dómur er fallinn! Ţeir eiga megniiđ af núverandi dómstólum svo ţađ ţarf ađ skipta ţeim út. Amen!

Óskar Arnórsson, 19.12.2008 kl. 10:57

4 identicon

Óskar, ţú gleymdir Birnu í "Nýja Glitni". Ţessari sem fattađi ekki ađ hún hefđi "týnt" peningum viđ hlutabréfakaup

Anna (IP-tala skráđ) 19.12.2008 kl. 13:46

5 Smámynd: Óskar Arnórsson

Sorry..gleymdi Tryggva líka og svo eru fleiri...t.d. bróđir minn...

Óskar Arnórsson, 19.12.2008 kl. 13:54

6 Smámynd: Óskar Arnórsson

'eg veit eitt og annađ um ţessar krosstengingar í fjármálum á íslandi. Sćnska efnhagslögrelan líka. Enn ţeir eru ekki međ lögsögu ´´a Íslandi.

Nýjasti brandarinn ađ BB er búin ađ fyrirskipa rannsókn á "stöđumćlasekt" á Baug og Jón Ásgeir, líklegasat til ađ vernda son sinn!

Íslendingar hljóta ađ vera ađ međaltali spilltasta fólk á norđurlöndum...

Óskar Arnórsson, 19.12.2008 kl. 14:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband