Frábær samantekt Yngvi Örn....

Takk fyrir það. Virkilega vel og skýrt frá sagt. Svona á að flytja til okkar upplýsingar. Á tungumáli sem að við "hin" getum skilið.

Spurningin hérna heima hefur síðan hins vegar verið varðandi Seðlabankann, hvort að verkfæri hans einfaldlega virki í okkar litla hagkerfi? Útgáfa peningaseðla til að hleypa lífi í hagkerfið skapar verðbólgu og stýrivextir eiga að halda niðri verðbólgu en virðast ekki gera það.

Ég er ekki sérstakur fylgismaður evrunnar, en virðist þetta samt ekki sýna fram á að krónan sé einfaldlega orðin of lítil?


mbl.is Yngvi Örn: Alvarlegasta kreppa sem ég hef upplifað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Það er þá spurning fyrir USA af skipta út Dollaranum og UK pundinu , ekki satt en þar ríkir víst kreppa líka , þrátt fyrir að kreppi að hjá fólki þá er þetta ekki Kreppa í huga eldra fólks sem man þá tíma að Kreppa var og hét.

Ómar Ingi, 24.9.2008 kl. 18:06

2 Smámynd: Óskar

Beygja og kreppa....Þannig lærði maður bringusundið.

Óskar, 26.9.2008 kl. 14:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband