Betur má ef duga skal....

Úrtak í skoðanakönnunum Fréttablaðsins hefur aldrei verið nægjanlegt til að geta talist trúverðugt og verður því að túlka þessar tölur eingöngu til gamans en ekki að taka af alvöru.

Skv. þeim upplýsingum sem ég fékk á sínum tíma frá Félagsvísindastofnun þarf a.m.k. 1400 manna svarhlutfall í úrtaki í okkar samfélagi til þess að það geti talist trúverðugt og á byggjandi.

logo_IErum við ekki að horfa á kannski bara mun meira fylgi?  Það væri óskandi Smile


mbl.is Íslandshreyfingin með 5% fylgi samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TómasHa

Sama hvaða röfl menn hafa verið með í gegnum tíðina, þá hafa kannanir fréttablaðsins sýnt sig að vera sæmilega áreiðanlegar.  Auðvitað eru skekkjumörk eins og hjá öllum hinum.  

Það er alltaf hægt að skjóta sendiboðann.

TómasHa, 26.3.2007 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband