Baráttan um lýðræðisumbæturnar fær nú aftur byr undir báða vængi - mikið er ég stoltur af þingmönnunum mínum

Í dag var sögulegur dagur fyrir okkur í Borgarahreyfingunni, í dag lögðu þingmenn okkar fram fyrsta frumvarpið sem er algerlega úr stefnu okkar. Frumvarp um þjóðaratkvæðagreiðslur.

Ég er OFSALEGA stoltur núna :)

Sjá nánar allt um þetta hér: http://www.margrettryggva.is/?p=113


mbl.is Sjálfstæðismenn ræddu við VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dúa

Smá spurning. Hvað er þetta : http://www.althingi.is/dba-bin/ferill.pl?ltg=137&mnr=125 ?

Dúa, 22.6.2009 kl. 23:41

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

Þingskjalið sem verið er að vinna í forsætisnefnd er einfaldlega innihaldslítið prump Dúa.

Þar er ekki gert ráð fyrir því að þjóðin fái í raun neinu ráðið. Borgarahreyfingin treysti sér ekki til þess að ná sínum málum þar í gegn. Þess vegna var brugðið á það ráð að leggja fram okkar eigið frumvarp.

Baldvin Jónsson, 23.6.2009 kl. 00:03

3 Smámynd: Dúa

Varð bara smá hissa að sjá þetta á vefnum en engan tengil á ykkar frumvarp. Búin að lesa ykkar frumvarp og það hljómar vel við fyrsta yfirlestur. Er núna að hlusta á umræðurnar

Dúa, 23.6.2009 kl. 00:12

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Þetta er mjög lýðræðislega gott frumvarp. ég kalla það krafta verk ef það kemst í gegn.

Júlíus Björnsson, 24.6.2009 kl. 05:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband