Lygavefurinn heldur áfram ađ trosna - Björgólfarnir opinberast sem fjárglćframenn

Eins og segir í fréttinni:

Af skýrslunni ađ dćma virđast flestar eignir Samson í dag vera lán til annarra félaga í eigu Björgólfsfeđganna. Ţegar Samson óskađi eftir gjaldţrotaskiptum hinn 12. nóvember síđastliđinn lagđi félagiđ fram yfirlit sem sýndi ađ eignir ţess vćru rúmlega 172 milljarđar króna. Enn sem komiđ er hefur tekist ađ innheimta 2,3 milljarđa króna af ţeim eignum og heimildir Morgunblađsins herma ađ bjartsýnustu menn vonist til ađ alls náist ađ innheimta tíu milljarđa króna

Á Íslandi býr sem sagt fólk sem getur stofnađ félög til ţess ađ lána sjálfum sér peninga og geta svo skráđ ţau lán SEM EIGNIR.

Heppin?


mbl.is Samson greiddi fé til Tortola
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Handjárn takk, og svo Eva. Hún kann tökin á svona ógeđslegum dindlum.

Finnur Bárđarson, 31.3.2009 kl. 18:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband