Ef þú ert Kristinn, hvar skorar þú í þessu skemmtilega prófi?

Mín útkoma var þessi:

You scored as Emergent/Postmodern, You are Emergent/Postmodern in your theology. You feel alienated from older forms of church, you don't think they connect to modern culture very well. No one knows the whole truth about God, and we have much to learn from each other, and so learning takes place in dialogue. Evangelism should take place in relationships rather than through crusades and altar-calls. People are interested in spirituality and want to ask questions, so the church should help them to do this.

Emergent/Postmodern

86%

Evangelical Holiness/Wesleyan

64%

Neo orthodox

61%

Classical Liberal

54%

Roman Catholic

54%

Modern Liberal

50%

Charismatic/Pentecostal

50%

Reformed Evangelical

36%

Fundamentalist

25%

What's your theological worldview?
created with QuizFarm.com

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Þetta er sama skor og ég fékk þegar ég tók prófið fyrir nokkru.....!

Sunna Dóra Möller, 10.9.2007 kl. 10:24

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

Væri gaman að taka sér tíma í það einhvern tíma að fræðast meira um hvað þetta allt saman þýðir :)

Emergent/Postmodern ;

Evangelical Holiness/Wesleyan

Neo orthodox

Classical Liberal

Roman Catholic

Modern Liberal

Charismatic/Pentecostal

Reformed Evangelical

Fundamentalist

Finnst jafnvel líklegt að til séu enn fleiri heiti á mismunandi kristnum söfnuðum, með ólíkar skoðanir á sömu bókinni.

Hef alltaf hrifist mikið af orðum Emmett Fox þar sem að hann segir eitthvað á þá leið:
"Í heiminum eru þúsundir kristinna söfnuða sem allir trúa því að þeir hafi réttara fyrir sér. Ef að maður ætlar að eyða tíma sínum í að velta fyrir sér hvort að manns eigin skoðun sé réttari þá finnur maður ekki hamingjuna.  Spyrðu þig bara einnar spurningar. Er það sem ég er að gera að virka?  Ef svo er, frábært! Ef ekki, prófaðu fleiri möguleika."

Finnst þessi hugmynd hans svo þægilega fordómalaus.

Baldvin Jónsson, 10.9.2007 kl. 11:32

3 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Þetta er mjög flott orðað hjá Fox....ég hef reynt að streða einmitt við það hér á blogginu stundum að benda fólki á að það eru til svo ólíkar túlkanir og þúsundir safnaða sem að segjast hafa rétt fyrir sér og engin túlkar eins. Fólki líkar þetta misvel, sérstaklega þau sem hafa nú þegar séð sannleikann sinn og eru ekki opin fyrir öðrum hliðum. Það er kannski þess vegna sem að ég fékk útkomuna postmodern...á víst erfitt með að taka öllu sem gefnu !

En þetta eru rosalega opnar og stórar niðurstöður í þessu prófi. Til dæmis....hvar ertu staddur í kirkjulegu samhengi ef að niðurstaðan er emergent postmodern.....það kannski svona ókirkjuleg niðurstaða ! Til dæmis hvar innan þessa ramma eru sértrúardeildirnar.....það er kannski of flókið að gera próf með nánari skilgreiningum....kristnir söfnuðir eru svo margir að það yrðir eflaust prófið endalausa....

Sunna Dóra Möller, 11.9.2007 kl. 12:13

4 Smámynd: Baldvin Jónsson

Var einmitt að ræða þetta við góðan félaga í gær sem er kristinn líka, en aðhyllist aðrar hugmyndir en ég svona almennt. Missti út úr mér í þeim samræðum að ég upplifði að Jesú er sannleikurinn, ekki ég. Þ.e.a.s. ég öðlast ekki sannleikann eða réttinn til að hafa alltaf rétt fyrir mér með því að vera kristinn. En mér er ætlað að nota sannleikann sem viðmið í mínum eigin framkvæmdum. Ítreka, mínum eigin.  Mér er ekki ætlað að dæma bræður mína og systur, heldur á ég (skv. mínum skilningi) að nota sannleikann til að spegla mig við og vega og meta þannig hvar ég stend með sjálfan mig.

Baldvin Jónsson, 11.9.2007 kl. 13:48

5 Smámynd: Bjarnþór Harðarson

classical liberal   hérna !

Bjarnþór Harðarson, 12.9.2007 kl. 00:52

6 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Ég fékk Emergent/Postmodern út úr þessu hjá mér. Hélt alveg eins að mér yrði sagt að stofna nýja kirkju, ég segist sjálf vera í svo miklum "SÉR - trúarsöfnuði" að ég sé ein í honum    en þetta svar kemur kannski næst því  Skemmtilegt Baldvin.

Bestu kveðjur og knús á litlu krúttin þín

Ragnhildur Jónsdóttir, 12.9.2007 kl. 10:16

7 Smámynd: Baldvin Jónsson

He he Ragnhildur, er líklega sjálfur nálægt því að vera líka í alveg "sér"trúarsöfnuði.  En veit í hjarta mínu að Guð, skv. skilningi hvers og eins á honum, elskar okkur öll

Við erum svo heppin að hafa fengið frjálsan vilja til persónulegra skoðana og þroskaleiða.  Hann/Hún gaf okkur það, það þýðir þá varla að það sé ekki Guði að skapi að við nýtum okkur það til leitarinnar.

Það eina sem ég er algerlega viss um eftir leiðina mína er, að okkur er öllum ætlað að elska og virða hvort annað og að okkur er ætlað að bera hvors annars byrðar.

Ég á þess vegna að hætta að dæma og byrja að elska og virða   Ekki auðvelt verkefni það fyrir breiskan manninn, en þess vegna er ég svo heppinn að þekkja mátt mér ærði til að styðja mig á leiðinni.

Baldvin Jónsson, 12.9.2007 kl. 15:47

8 Smámynd: Villi Asgeirsson

Classical Liberal

 89%

Emergent/Postmodern

 86%

Modern Liberal

 68%

Charismatic/Pentecostal

 64%

Evangelical Holiness/Wesleyan

 50%

Neo orthodox

 21%

Roman Catholic

 21%

Reformed Evangelical

 18%

Fundamentalist

 0%

Villi Asgeirsson, 12.9.2007 kl. 18:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband