OMG - grátandi karlmenn allsstađar.....

Sit hérna og jafna mig. Var ađ enda viđ ađ horfa á frábćra frammistöđu Denzel Washington í kvikmyndinni JohnQ frá árinu 2002. Sá hana aldrei á sínum tíma.  Virkilega góđ mynd, drama um fađir sem bregđur á ţađ ráđ ađ fara alveg á brúnina og rúmlega ţađ til ađ reyna ađ bjarga lífi sonar síns.  Ég grét góđan hluta myndarinnar......

....skipti svo yfir á Skjá 1 ţegar myndin var búin og datt ţar inn í útsendingu frá Herra Heimur.  Ömurlegt ađ horfa ţar á fullorđna karlmenn gráta af gleđi yfir ţví hvađ ţeir eru fallegir!!???

Tilviljun?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já og ég ćtla ađ fara núna og gráta mig í svefn.

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráđ) 29.4.2007 kl. 01:25

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Enginn grét hérna í gćr en mér finnst yndislegt ţegar karlmönnum finnst ekkert sjálfsagđara en ađ tárfella yfir góđu drama. Ég og kallinn minn getum alveg bondađ á ţennan hátt í stofusófanum

Jóna Á. Gísladóttir, 29.4.2007 kl. 11:34

3 identicon

Ég verđ nú ađ viđurkenna ađ ég grćt ekki yfir svona dramamyndum - heldur mikiđ hörkutól til ţess og finnst ţćr ađeins of ýktar! Miklu skemmtilegra ađ horfa á góđan Breskan krimma ţar sem nokkrir eru drepnir og finna út úr sálfrćđilegum flćkjum morđingjans. ;-)
Eru annars ţessir strákar í Herra Heimur ekki hálfgerđir ungar ...?

Birna María (IP-tala skráđ) 29.4.2007 kl. 17:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband